Skráning og þátttökugjöld í Boðhlaup BYKO

Skráning og þátttökugjöld

Skráning fer fram hér á hlaup.is, sjá hér efst á síðunni. Skráningu lýkur þriðjudaginn 28. júní. Ekki verður hægt að skrá sig á staðnum. 
Þátttökugjald er 3.500kr á mann eða 14.000 kr. á lið en fjórir hlauparar eru saman í liði.

Tegund liða

  • 4×4 km karlaflokkur  (fjórir karla)
  • 4×4 km konuflokkur  (fjórar konur)
  • 4×4 km blandaður flokkur (tvær konur og tveir karlar)