Boðhlaup BYKO er byggt á danskri fyrirmynd en þar er samskonar hlaup stærsti almenningsíþróttaviðburður í heimi þar sem yfir tvöhundruð þúsund þátttakendur eru skráðir til leiks.
Hlaupið fer fram í Kópavogsdal við Fífuna. Lögð er áhersla gleði, liðsvinnu og hlaupaánægju.
Tónlist, gleði og veitingar verða á meðan og eftir hlaupið.