Boðhlaupi BYKO hef­ur verið aflýst þetta árið og mun því ekki fara fram 3. sept­em­ber næst­kom­andi eins og stóð til upp­haf­lega. Við stefnum á að halda Boðhlaupið á næsta ári og verður ný dagsetning auglýst síðar.

kEPPNI HEFST EFTIR:

days
:
hrs
:
min
:
sec
Skráning á hlaup.is
4 x 4km
boðhlaupskeppni
1 x 4km
skemmtiganga
Boðhlaup BYKO

Boðhlaupið er viðburður fyrir fyrirtæki, samtök og vini sem vilja gera sér glaðan dag saman.

Áhersla er lögð á gleði, vinskap, liðsvinnu og hlaupaánægju.
Hlaupaleiðin er þægileg á fótinn og hringurinn 4 km langur þannig að allir geta tekið þátt.

Rás- og endamark eru staðsett á sama stað sem myndar skemmtilegt andrúmsloft þar sem hægt er að hvetja liðið sitt áfram og njóta samverustundar með samstarfsfélögum og vinum.

Taktu daginn frá og vertu með í einum skemmtilegasta hlaupa- og hreyfiviðburði ársins í Kópavogsdal.

0
km hringur
0
saman í liði
0
km samtals

Dagskrá

18:00
Boðhlaup BYKO ræst út

Boðhlaupshóparnir eru ræstir út.

18:30
Boðganga BYKO ræst út

Gönguhóparnir eru ræstir út.

Hlaupaleið

SAMSTARFSAÐILAR

okkar markmið

hvatning til hreyfingar

Efla liðsanda

njóta samverustundar